20.11.2017 - 06:52 | Björn Ingi Bjarnason,Elfar Logi Hannesson,Gíslastaðir í Haukadal,Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagið
Útlaginn sýndur að Gíslastöðum 22. nóv. 2017
Loksins og þar kom að því. Kvikmyndin Útlaginn verður sýnd heima hjá Gísla, á söguslóðum á Gíslastöðum Haukadal miðvikudaginn 22. nóvember 2017 kl. 20:00 - 22:00.
Búið er að endurvinna bæði hljóð og mynd. Þetta verður einstök bíóstund með Gísla Súra.
Miðaverð aðeins: 1.500.-kr. Víkingapopp innifalið.
Ókeypis fyrir grunnskólanema.
Bíóstjóri Kristján Gunnarsson frá Hofi.
Uppbyggingasjóður Vestfjarða styrkir Gíslastaði.
Búið er að endurvinna bæði hljóð og mynd. Þetta verður einstök bíóstund með Gísla Súra.
Miðaverð aðeins: 1.500.-kr. Víkingapopp innifalið.
Ókeypis fyrir grunnskólanema.
Bíóstjóri Kristján Gunnarsson frá Hofi.
Uppbyggingasjóður Vestfjarða styrkir Gíslastaði.