Dagskrá Dýrafjarðadaga 2009
Það má með sanni segja að hátíðin í ár stefni í að verða fjölmennustu Dýrafjarðardagarnir til þessa. Hvarvetna heyrum við af fólki sem er ákveðið í að leggja leið sína vestur þessa helgi og eiga góðar stundir hér í firðinum.
Við viljum benda áhugasömum sjálfboðaliðum á að setja sig í samband við nefndina ef þeir eiga lausan tíma þessa helgi og vilja leggja okkur lið. Hægt er að hafa samband við Daðeyju Arnborgu s: 867-1699, Ernu s: 663-9833 eða Guðrúnu Snæbjörgu s: 866-4269. Í sömu númerum er hægt að skrá sölubása eða súpugarða Einnig má senda póst á dyrafjardardagar@hotmail.com
Meira