A A A
  • 1935 - Soffía Einarsdóttir
13.01.2015 - 21:30 | Björn Ingi Bjarnason,Sigríður Magnúsdóttir

Menningarvaka í Holti - Friðartsetri 17. jan. 2015

Friðarsetrið að Holti í Önundarfirði. Ljósm.: BIB
Friðarsetrið að Holti í Önundarfirði. Ljósm.: BIB
« 1 af 5 »

Að þessu sinni verður menningarvaka okkar laugardaginn 17. janúar 2015 kl. 16:00 í Holti Friðarsetri - Önundarfirði.
Hinn 15. janúar er fæðingardagur Guðmundar Inga Kristjánssonar, skálds og bónda á Kirkjubóli í Bjarnardal, og undanfarin ár hefur á þeim degi verið menningardagskrá í Holti. Að þessu sinni tókst okkur ekki að halda okkur við 15. og verðum því með dagskrá laugardaginn 17. janúar.

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor heldur erindi: Kersknis-vísur Bersans.
Við minnast þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Gils Guðmundssonar, alþingismanns og rithöfundar frá Innri-Hjarðardal í Önundarfirði.
Ljóðalestur, kvennakór og kaffi verður einnig á dagskrá.

 

Allir hjartanlega velkomnir

 

F.h. undirbúningsnefndar

Sigríður Magnúsdóttir
Kirkjubóli - Valþjófsdal - Önundarfirði

« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31