05.03.2015 - 16:30 | Björn Ingi Bjarnason
Dýrfirðingafélagið keppir í kvöld
Milliriðlar í Spurningakeppni átthagafélagana 2015 fara fram í kvöld, fimmtudagskvöldið 5. mars kl. 20:00 í Breiðfirðingabúð í Reykjavík.
Í upphafi voru 19 átthagafélög þátttakendur í keppninni og mörg Vestfjarðafélög. Nú eru þrjú eftir og Dýrfirðingafélagið eitt þeirra.
Eftir undanrásir er ljóst hvaða lið mætasti í 8 liða úrslitum:
...Meira