09.03.2015 - 17:30 | Í ljósi liðinna daga
Brosmildir kennarar í litlu kennarastofunni
Kennarstofan í Barna og unglingaskólanum á Þingeyri í gamla daga var ekki stór. Aðeins um 5 fermetrar. En hjartarými var nóg. Og vilji til að láta gott af sér leiða var til staðar. Og stutt í brosið.
Þessi þrjú sem eru á meðfylgjandi mynd voru um áratugaskeið kennarar við skólann og höfðu mikil áhrif á uppeldi margra barna og unglinga á Þingeyri....
Meira
Þessi þrjú sem eru á meðfylgjandi mynd voru um áratugaskeið kennarar við skólann og höfðu mikil áhrif á uppeldi margra barna og unglinga á Þingeyri....
Meira