8. maí 1970 - Lýður Jónsson vegaverkstjóri á Vestfjörðum hlaut Silfurbíl Samvinnutrygginga
Fyrsta hæðin sem hann skipti, sumarið 1954, var á veginum milli Haukadals og Meðaldals í Dýrafirði....
Meira
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað við hátíðlega athöfn í Bláa lónin þann 30 apríl og fengu 33 verkefni styrki að heildarupphæð kr. 35 milljónir. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra afhenti styrkina en í ár bárust 239 umsóknir hvaðanæva af landinu og hefur ráðgjafarnefnd metið umsóknir á undanförnum vikum.
Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað síðan 1991, en það var þáverandi félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, sem hafði frumkvæði að styrkveitingunum.
Þar sem ég horfði út um stofugluggann hjá mér í dag og leit út á fjörðinn, eins og ég geri oft, sé ég þrjár kríur fljúga hér fram hjá.
Þær stefndu út á Álftanes. Hvort þær voru að mæta að Bessastöðum veit ég ekki, eða voru þær að fara að tala við margæsirnar sem þar eru í hundraða tali.
Já, nú er vorið komið.
...