Listafólk á Þingeyri
They are very interested in talking with and meeting locals, getting to know Þingeyri and the surroundings!
Please welcome them to our village!...
Meira
... bjástrar á þessu svala maíkvöldi við ljósmyndir í væntanlega bók og getur þá ekki á sér setið í anda tímanna "að leka" þessari:
Okkar góði frændi og stórsláttumaður, Knútur Bjarnason (1917-2013), bóndi á Kirkjubóli í Dýrafirði, hvetur hér ljá sinn, er við brugðum okkur til engjasláttu fram undir Hrossaskriðu fyrir knöppum XXX árum. Nutum stundarinnar fjarri heimsins glaumi. Hún átti sinn þátt í tilurð bókarhandritsins.
Minn gamli góði skólabróðir og vinur Ómar Ragnarsson heldur úti heimasíðu sem nánast er skyldulestur. Um daginn fjallaði Ómar um árdaga Íslands. Um Eyri við Arnarfjörð segir svo með leyfi forseta:
„Þórhallur (Vilmundarson) taldi því líklegt að áin sem fellur um Grenlöðareyri við Arnarfjörð hafi heitið Grenja eða Grenjulöðursá og eyrin Grenjulöðurseyri eða Grenjlöðurseyri.
„En síðar hafi eins og svo víða annars staðar orðið til þægileg mannanafnaskýring: "Grenlöður hét kona. Hún var írsk."
Nöfnin Grenlöðareyri eða Grenjulöðurseyri hefur undirritaður aldrei heyrt fyrr og mun svo um fleiri.
...Ástir og ævintýri
Í dag ætla ég að fara á Sólheima í Grímsnesi og flytja þar gestum og heimilisfólki á staðnum erindi um ástir og ævintýri.
Á morgun fáum við Skottan mín vinafólk í heimsókn.
...Vinabæir Ísafjarðarbæjar eru sveitarfélög á Norðurlöndum og víðar sem hafa með sér samvinnu og samskipti um ýmis málefni. Markmiðið er að miðla reynslu og styrkja tengsl á sem flestum sviðum samfélagsins. Í þessum tilgangi eru meðal annars haldin vinabæjamót.
Árið 2007 ákvað bæjarstjórn Roskilde að draga sig úr þessu vinabæjarsamstarfi.
Vinabæir Ísafjarðarbæjar eru nú:
...