Nýja bókin - kápa- forsíðan
Nýja bókin - kápa- baksíðan
Ný bók að vestan:
Hornstrandir og Jökulfirðir
Ýmsar frásagnir af horfnu mannlífi
4. bók
Fjölbreyttar, áhugaverðar og spennuþrungnar frásagnir
Út er komin hjá Vestfirska forlaginu 4. bókin í bókaflokknum Hornstrandir og Jökulfirðir. Í Hornstrandabókum forlagsins er svo til eingöngu gamalt vín á nýjum belgjum. Yfirleitt eru þetta frásagnir sem flestir eru búnir að gleyma, en geta nú gengið að á einum stað. Ýmislegt í þeim kemur á óvart, einkum þeim sem yngri eru. Fjölbreyttar, áhugaverðar og spennuþrungnar frásagnir sem jafnast á sinn hátt fyllilega við glæpasögur nútímans.
Bókin er 132 bls. og skal hér stiklað á stóru um efni hennar:
...
Meira