Erna Höskuldsdóttir ráðin skólastjóri á Þingeyri
Minnisblað bæjarstjóra og mannauðsstjóra Ísafjarðarbæjar um umsækjendur og tillögu að ráðningum var tekið fyrir á fundi fræðslunefndar í vikunni.
Þrír sóttu um stöðuna á Þingeyri en einn dró umsókn sína til baka. Umsækjendur á Suðureyri voru einnig þrír....
Meira