Jón Þorsteinn Sigurðsson - Fæddur 22. jan. 1920 - Dáinn 4. maí 2015 - Minning
Foreldrar Jóns voru Sigurður Jónsson, f. 10.7. 1888, d. 11.3. 1941, frá Næfranesi við Dýrafjörð, og Margrét Arnfinnsdóttir, f. 21.6. 1895, d. 14.1. 1969, frá Lambadal við Dýrafjörð. Jón var fjórða barn foreldra sinna en þau eignuðust níu börn. Eftirlifandi bræður Jóns eru þeir: Jóhann Sigurlíni, f. 8. júlí 1928, og Gunnar, f. 6. maí 1930.
...Meira