Edinborgarhúsið á Ísafirði
Í sumar verður þar sögusýning um Baskavígin í Slunkaríki. Spánverjavígin voru á 16. öld. Ari sýslumaður í Ögri lét út ganga tilskipun um að Spánverjar væru réttdræpir. Það er ekki svo langt síðan sú tilskipun var numin formlega úr gildi. Þó að auðvitað hefði hún verið að engu gerð með nýrri lagasetningum fyrir löngu.
Edinborgarhúsið á Ísafirði er menningarsetur sem ferðafólk hefur áhuga á. Þetta er gamalt hús í jaðri þyrpingar gamalla timburhúsa á Eyrinni. Matthildur Jónu- og Helgadóttir frá Alviðru í Dýrafirði er rekstrar- og við- burðastjóri Edinborgarhússins.
...Meira