05.07.2015 - 17:40 | Þorbergur Steinn Leifsson,Björn Ingi Bjarnason
Ganga á Mýrafellið
Meðal atriða á Dýrafjarðardögum í dag, sunnudaginn 5. júlí 2015 var morgunganga upp á Mýrarfellið í leiðsögn Sæmundar Þorvaldssonar í Lyngholti.
Meðal göngumanna var Þorbergur Steinn Leifsson og færði hann til myndar glæsileikann inn Dýrafjörðinn einns og sjá má ámeðfylgjandi ljósmynd.
Björn Ingi Bjarnason