07.07.2015 - 06:53 | BIB,Morgunblaðið
Blámi náttúrunnar. Ljósm.: Árni Sæberg.
Blámi náttúrunnar
Litir hafs og blóma tóna vel saman þar sem þessi litli blái bátur kúrir í lúpínubreiðu sem umlykur hann á Þingeyri.
Hann bíður þess að verða siglt um höfin.
Morgunblaðið þriðjudagurinn 7. júlí 2015
Ljósm.: Árni Sæberg