04.09.2015 - 06:53 | Morgunblaðið,BIB
4. september 1845 - Jón forseti og Ingibjörg gefin saman
Jón Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, 34 ára skjalavörður (síðar nefndur forseti), og Ingibjörg Einarsdóttir, 40 ára, voru gefin saman í hjónaband þann 4. september 1845, en þau höfðu verið í festum í tólf ár.
Jón og Ingibjörg létust bæði í desember 1879.
Morgunblaðið föstudagurinn 4. september 2015 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.