9. apríl 2016 - 105 ára afmæli Þingeyrarkirkju
Prestsetrið var flutt til Þingeyrar árið 1915.
Rögnvaldur Ólafsson arkitekt og húsameistari teiknaði Þingeyrarkirkju og er hún úr steini í gotneskum stíl en að innan er hún prýdd fögru tréverki. Rögnvaldur Ólafsson var Dýrfirðingur og réð hann útliti og staðsetningu kirkjunnar á kirkjulóðinni, sem Gramsverslun á Þingeyri gaf undir Kirkjubygginguna....
Meira