08.04.2016 - 12:14 | bb.is,mbl.is
		
	Sinueldur í Dýrafirði innan við Gerðhamra
	
		
		Sinueldur er í Dýrafirði, milli Alviðru og Gerðhamra. 
Talið er að eldurinn hafi kviknað snemma í morgun.
Um hektari af sinu er hefur brunnið en vindátt er hagstæð eins og er.
Engin mannvirki eru í hættu á meðan vindátt breytist ekki.
Slökkviliðsmenn á Þingeyri fylgjast með stöðu mála.
	
	
	
	
Talið er að eldurinn hafi kviknað snemma í morgun.
Um hektari af sinu er hefur brunnið en vindátt er hagstæð eins og er.
Engin mannvirki eru í hættu á meðan vindátt breytist ekki.
Slökkviliðsmenn á Þingeyri fylgjast með stöðu mála.


		
		
















