Flokksval Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fer fram 8.-10. september 2016
Þannig spyr kjörstjórn Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi um leið og hún auglýsir eftir framboðum í flokksval Samfylkingarinnar í kjördæminu fyrir komandi Alþingiskosningar í haust. Flokksval Samfylkingarinnar fer fram dagana 8. - 10. september. Frambjóðendur í flokksvalinu geta þeir verið sem eru félagar í Samfylkingunni og hafa kjörgengi í kjördæminu. Framboðsfrestur er til miðnættis 19. ágúst. Framboðum ásamt meðmælalista skal skila til formanns kjörstjórnar, Geir Guðjónssonar. Nánari upplýsingar í síma 698-1036....
Meira