Vegna alþingiskosninga 29. október 2016
Kjörfundur vegna alþingiskosninga verður haldinn þann 29. október 2016. Kjörfundur hefst kl. 09 í öllum kjördeildum og stendur til kl. 21 í 1.-3. kjördeild en til kl. 20:00 í 4.-6. kjördeild.
Kosið verður á eftirtöldum stöðum:
1.-3. kjördeild í Menntaskólanum á Ísafirði
4. kjördeild í Grunnskólanum á Suðureyri
5. kjördeild í Grunnskólanum á Flateyri
6. kjördeild í Félagsheimilinu á Þingeyri
Sérstök athygli er vakin á því að kjörfundi lýkur kl. 21 á Ísafirði en ekki kl. 22 eins og verið hefur.
Meira