Söngstund á Mýrafelli
Finnjón Mósesson fæddist á Arnarnesi árið 1895 þar sem foreldrar hans áttu þurrabúð en margbýlt var á jörðinni eins og víða tíðkaðist í þá tíð. Fjölskyldan átti nokkrar skjátur til búdrýginda en lífsviðurværið byggðist einkum á sjómennsku föðurins auk ýmissa íhlaupastarfa sem hann sinnti í landi. Tekjur voru litlar en þó tókst foreldrunum að koma öllum sínum börnum til einhverra mennta. Þar hafði Núpskóli afgerandi áhrif....
Meira