Gísli á Uppsölum - næstu sýningar
Gísli á Uppsölum er einstakt leikverk um einstakan mann. Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason. Enn er Gísli landanum kær og hugleikinn. Hér er á ferðinni áhrifamikil sýning sem hefur hrifið áhorfendur líkt og saga söguhetjunnar.
Næstu sýningar:
Miðasala í blússandi gangi á sýningar um land allt. Hópar eru sérlega velkomnir, þannig fæst besta verðið.
Miðasölusími: 891 7025 - Miðaverð: 3.500.-
1. desember kl.20.00. Ísafjörður. Líkkistusmiðja Kristins Hæstakaupstað
9. desember kl.20.00 . Selfoss, Fischersetur
Sýningar í Þjóðleikhúsinu í janúar:
Miðasala á www.tix.is
13. janúar kl.19.30
15. janúar kl.14.00
Meira