Kynblandaður lax mönnum æðri
Fram eru komnar tillögur ríkisstjórnarinnar um stefnu í fiskeldi í sjó. Hagsmunaaðilar fallast í faðma undir verndarvæng Viðreisnar og raungera samkomulag þar sem staðreyndir eru lausbeislaðar til þess að færa eftirá rök fyrir fyrirframgefinni niðurstöðu.
Starfshópurinn, sem var að skila af sér gefur sér þann skilning á lögum um fiskeldi nr 71/2008 að þegar hagsmunir veiðiréttarhafa í laxveiðiám fari ekki saman við hagsmuni annarra, þ.e. þeirra sem vilja fiskeldi, að þá skuli hagsmunir þeirra síðarnefndu víkja, eins og segir berum orðum í álitinu. Með öðrum orðum að hagsmunir veiðiréttarhafa skuli alltaf ráða. Út frá þessari grunnforsendu er svo spunnið framhaldið.
Þúsund sinnum segir nei
...
Meira