Andlát: Hermann Gunnarsson
Hermann Gunnarsson fjölmiðlamaður lést í dag, 66 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur í sumarleyfi í Taílandi, en banamein hans var hjartaáfall.
Hermann var fæddur í Reykjavík 9. desember 1946. Foreldrar hans voru Björg Sigríður Hermannsdóttir og Gunnar Gíslason vélstjóri.
Hermann átti glæstan íþróttaferil en hann var einn af fremstu knattspyrnumönnum landsins á sjöunda og áttunda áratugnum.
...Meira