04.06.2013 - 13:19 | EMT
Myndlistarsýning leikskólabarna í Ísafjarðarbæ.
Dagana 5. - 10. júní n.k. verur sameiginleg myndlistarsýning leikskólabarna í Isafjarðarbæ. Sýningin verður í Stjórnsýsluhúsinu og verður sett formlega miðvikudaginn 5. júní kl 10:00 með því að Sigurlína Leikskólafulltrúi segir nokkur orð og svo verður samsöngur barnanna. Sýningin er opin alla virka daga á opnunartíma hússins.
Vertu hjartanlega velkomin!