Klúbbur áhugamanna í Dýrafirði um almenn innanlands- og heimsvandamál
Fjölmennur klúbbur áhugamanna í Dýrafirði um almenn innanlands- og heimsvandamál sendir frá sér ályktun. Klúbbur þessi, sem ekki hefur enn hlotið formlegt nafn, leitast við að kryfja almenn innanlands- og heimsvandamál til mergjar. Nánar síðar.
Fyrir hönd klúbbsins:
Hallgrímur Sveinsson
Bjarni Georg Einarsson
Edda Arnholtz
Áskorun til fjölmiðla og fréttamanna á Íslandi:
Upp með Færeyjar og Grænland!
...Meira
Nýi maðurinn: - Vestfirskar sagnir fyrr og nú
Meira
Fróðleiksmolar úr sögu vegagerðar á Vestfjörðum:
Hvenær opnuðust heiðarvegirnir hér fyrir vestan?
Dynjandisheiði í byrjun september 1959.
Hrafnseyrarheiði í september 1948.
Gemlufallsheiði í september 1934
Breiðadalsheiði 3. september 1936.
Á þessu sést að september virðist vera nokkur örlagamánuður í sambandi við heiðarnar okkar.
(Heimild Guðmundur St. Gunnarsson rekstrarstjóri o. fl.. Mannlíf og saga 15. hefti)
Dýrfirðingar í Ísland got talent
Meira
Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni?
Á myndinni sjást krakkar á bryggjunni ásamt veglegri glæsibifreið, sem notuð var til að flytja forsetann....
Meira
-Furstinn góði- frá Vestfirska forlaginu á ÞIngeyri
Þeir sem safna bókum allan ársins hring finna sennilega ekki á Bókamarkaðnum heilu staflana sem þá vantar í bókasafnið sitt, en þó leynast þar samt alltaf einhverjar bækur sem hafa farið framhjá þeim. Sjálf fann ég á dögunum Basil fursta, sem ég hef árum saman heyrt mikið af en aldrei lesið
...Meira
Bókamarkaður á Ísafirði
Nú er að hefjast bókamarkaður í Vestfirzku verzluninni á Ísafirði. Þar verður boðið upp á allar útgáfubækur Vestfirska forlagsins sem fáanlegar eru í dag.
Sem kunnugt er hefur Vestfirska forlagið sérhæft sig í útgáfu á vestfirsku efni. Hefur forlagið gefið út um 300 bækur á síðustu árum um Vestfirði og Vestfirðinga undir samheitinu Vestfjarðabækurnar.
...Meira