Basil fursti lesinn í Berlín.
Þorkell Harðarson
Basil fursti var lesinn hátt og snjallt í Berlín í dag.
„Vestfirska forlagið hafði mikil áhrif á mig sem ungan mann með útgáfu vestfirskra nútímaþjóðsagna“ segir upplesarinn í Berlín í dag en þar var að verki Þorkell Harðarson.