22.03.2015 - 21:55 | bb.is
Afskekktasta og fallegasta landslag á jörðu
Blaðamaður Bloomberg fréttaveitunnar gerði víðreist um Vestfirði í júní á síðasta ári og afrakstur ferðarinnar birtist á fréttsíðu Bloomberg í gær. Er óhætt að segja að blaðamaðurinn, Christopher Bagley að nafni, hafi verið ánægður með það sem Vestfirðir höfðu upp á að bjóða, þó að heimamönnum kunni að þykja lýsingar hans á staðháttum og sögu helst til frjálslegar....
Meira
Meira