A A A
  • 1958 - Helga Sigurrós Bergsdóttir
  • 1976 - Gunnar Ragnar Hjartarson
  • 1993 - Karín Mist Kjerúlf
09.03.2015 - 17:30 | Í ljósi liðinna daga

Brosmildir kennarar í litlu kennarastofunni

F.v.: Gunnar Friðfinnsson, Hulda Sigmundsdóttir og Tómas Jónsson. Ljósm.: HS
F.v.: Gunnar Friðfinnsson, Hulda Sigmundsdóttir og Tómas Jónsson. Ljósm.: HS
« 1 af 2 »

Kennarstofan í Barna og unglingaskólanum á Þingeyri í gamla daga var ekki stór. Aðeins um 5 fermetrar. En hjartarými var nóg. Og vilji til að láta gott af sér leiða var til staðar. Og stutt í brosið.
Þessi þrjú sem eru á meðfylgjandi mynd voru um áratugaskeið kennarar við skólann og höfðu mikil áhrif á uppeldi margra barna og unglinga á Þingeyri. Frá vinstri: Gunnar Friðfinnsson, Hulda Sigmundsdóttir og Tómas Jónsson, skólastjóri. 

 

Hallgrímur Sveinsson.

 

Ljósm.: Hallgrímur Sveinsson.

« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31