07.04.2015 - 18:16 | Hallgrímur Sveinsson
Skynlausar skepnur?
Það er merkileg skepna sauðkindin og því merkilegri sem menn kynnast henni betur.
Þau Sigríður á Hrafnabjörgum og Sigurjón í Lokinhömrum töluðu við sínar kindur eins og við mann og annan og það hefur margur sauðamaðurinn og smalinn gert í gegnum tíðina. Og ásauðurinn sperrir eyrun og skilur fleira en margur hyggur.
Nú. Það var fyrir nokkrum árum að smalinn á Brekku í Dýrafirði fór yfir á Hrafnseyradal í Arnarfirði í haustleitir.
...Meira