07.04.2015 - 15:22 | Morgunblaðið
Vestfirðir.
Reykhólar.
Frá 2005 og 2015 fækkaði fólki í sveitarfélögunum níu á Vestfjörðum nema í Reykhólasveit. Þar fjölgaði um 41, í 291.
Í heild hefur á þessu tímabili fækkað á Vestfjörðum úr 7.597 manns í 6.970 eða um 8,3%.
Morgunblaðið sunnudagurinn 5. apríl 2015