Kallað eftir skjölum kvenna
Af því tilefni efna Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, Þjóðskjalasafn Íslands og héraðsskjalasöfnin til þjóðarátaks um söfnun á skjölum kvenna og hvetja landsmenn til að afhenda þau á skjalasöfn...
Meira
Sigurður G. Guðjónsson og hundurinn hans, Atlas, hafa nú í næstum tvö ár myndað rusl í Reykjavík sem þeir hafa séð á göngum sínum um borgina, sem þeir hafa síðan deilt á síðunni Rusl í Reykjavík. "Í vetur hefur ruslið verið minna sjáanlegt í snjónum, en núna þegar hann fer kemur í ljós ógeðslega mikið rusl," segir Sigurður.
...Sjávarplássið Þingeyri
Það er löngu viðurkennt að Þingeyri við Dýrafjörð er eitthvert snyrtilegasta sjávarpláss á Íslandi og þó víðar væri leitað. Ferðamenn taka eftir þessu fallega plássi, fallegu görðunum, vel máluðum húsunum og almennt allri hýbýlaprýði.
Trén eru víða ótrúlega gróskumikil og sum fleiri mannhæðir og blómgróðurinn í görðunum einstaklega fagur fyrir augað. Sagt er að ræktunarmenningu hafi Þingeyringar numið hjá séra Sigtryggi á Núpi á sinni tíð, enda ekki langt að fara til að sjá fordæmið: Garðinn Skrúð á Núpi sem allir skrúðgarðar á landinu heita eftir.
Móðir Árna og fyrri kona Stefáns var Sigrún, f. 25.7. 1884, d. 15.2. 1926, húsfreyja og saumakona, dóttir Árna Árnasonar bónda á Hörgshóli í Vesturhópi, V-Hún., og k.h. Rósu Guðmundsdóttur húsfreyju.
Árni var við nám í Núpsskóla í Dýrafirði 1932-34 og lauk þaðan prófi.
...