A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
06.04.2015 - 20:04 | Hallgrímur Sveinsson

Hraðsamtalið

Karl Bjarnason bóndi í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði. Ljósm.: HS
Karl Bjarnason bóndi í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði. Ljósm.: HS
« 1 af 2 »

Karl Bjarnason, bóndi í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði, skefur ekki utan af hlutunum


Hvað er til ráða, Kalli?


Vestfirskur landbúnaður:

Það mætti byrja á að hækka verðið á kjötinu. Svo verða sláturhúsin að fara að skila hagræðingunni til okkar bændanna. Við verðum að hlynna að unga fólkinu. Verð á bújörðum verður til dæmis að vera skynsamlegt svo menn ráði við að hefja búskap.


Vestfirskur sjávarútvegur:

Það þarf að auka aflaheimildir til byggðarlaganna og þaðan mega þær ekki fara. Ef við gerum það ekki

verður sama ruglið áfram í gangi. Við eigum að binda auknar aflaheimildir við fiskvinnsluhúsin á stöðunum.

 

Hallgrímur Sveinsson

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31