09.05.2015 - 12:52 | Fréttablaðið,BIB
Helgin - Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur
Ástir og ævintýri
Í dag ætla ég að fara á Sólheima í Grímsnesi og flytja þar gestum og heimilisfólki á staðnum erindi um ástir og ævintýri.
Á morgun fáum við Skottan mín vinafólk í heimsókn.
Helgin - Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur frá Þingeyri
Fréttablaðið – helgin 9. – 10. maí 2015