22.09.2016 - 07:23 | bb.is,Vestfirska forlagið,Viðreisn
Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur, Ísafirði.
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Listinn er fjórði listinn af sex sem Viðreisn kynnir til leiks fyrir kosningarnar. Á listanum er fólk víðsvegar úr þessi víðfeðma kjördæminu. Eins og áður hefur komið fram leiðir Gylfi Ólafsson listann sem er skipaður konum og körlum til jafns.
1. Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur, Ísafirði
2. Lee Ann Maginnis, verkefnastjóri, Blönduósi
3. Sturla Rafn Guðmundsson, svæðisstjóri RARIK á Vesturlandi
4. Lísbet Harðardóttir, málari, Ísafirði ...
Meira