Sóley ÍS 225 frá Flateyri. Ljósm.: Snorri Snorrason.
Á Flateyrarbryggju við komu Sóleyjar. Á brúarvæng. F.v.: Gunnlaugur Finnsson, Gylfi Traustason, Ari M. Kristjánsson, Hulda J. Sigurðardóttir, kona Ara, Hjörtur Hjálmarsson og Trausti Friðbertsson. Ljósm.: Trausti Magnússon.
Við Hafnarfjarðarhöfn 28. maí 2016. F.v.: Erla Aradóttir, Sunneva Traustadóttir, Kristjana Aradóttir, Dagur Ásgeirsson og Ragnar Magnús Traustason.
Hér messar Björn Ingi Bjarnason varaformaður afmælisnefndar yfir hluta hópsins sem fór hina merku og skemmtilegu afmælisferð vegna Sóleyjar ÍS 225.
Allir sem á myndinni eru hafa verið á Sóley ÍS 225 frá Flateyri eina eða fleiri vertíðir. Lengst til hægri er Guðbjartur Jónsson, mesti beitustrákur allra tíma.
Erla og Kristjana Aradætur skipstjóra fylgdu hópnum úr hlaði og rifjuðu upp ár föður síns á Sóley Ásamt því að lýsa ánægju sinni með afmælishaldið.
Erla Aradóttir talar.
Séð aftur eftir Allrahandarútunni sem stór og glæsileg.
Séð aftur eftir Allrahandarútunni sem stór og glæsileg.
Séð aftur eftir Allrahandarútunni sem stór og glæsileg.
Bílstjóri í afmælisferðinni var Bíla-Bergur frá Flateyri -Guðbergur Guðnason- Honum til aðstoðar var Guðmundur Magnús Kristjánsson frá Þingeyri sem hér gefur góð ráð. Magnús var nokkrar vertíðir á Sóley og m.a. eina vetrarvertíð þegar Leifur Þorbergsson frá Þingeyri var skipstjóri á Sóley.
Framan við Menningarverstöðina Hólmaröst á Stokkseyri sem áður var Hraðfrystihús Stokkseyrar átti Sóley í nokkur ár og var þá -Sóley ÁR 50.
Í hátíðarsal Menningarverstöðvarinna Hólmarastar á Stokkseyri..
Þórður Guðmundsson einn eigenda og sjómaður á Sóley ÁR segir frá útgerð skipsins á Stokkseyri í hátíðarsal menningarverstöðvarinnar Hólmarastar hvar áður var Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Guðmundur Jón Sigurðsson talar: Hér er sögð sagan af ástinni sem kom með skipinu, ferðinni í Dýrafjörð og hálfri öld af hamingju. Dagur Ásgeirsson og Sunneva Traustadóttir ævinlega kölluð Sunna. Á árdögum sambands þeirra var Dagur oftlega kallaður SunnuDagur með skírskotun í kærustuna föngulegu.
Í Svarta-kletti í Menningarverstöðinni Hólmarast hjá Elfari Guðna Þórðarsyni, listmálara, en hann er lengst til vinstri.
Í veitingahúsinu Hafinu bláa við ósa Ölfussár.
Björn Ingi Bjarnason og Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn. Hannes gerir út Jóhönnu ÁR sem áður var Vísir ÍS á Flateyri. Hér er Hannes hlaðin myndum af Sóley og Vísi.
Meðal annara gesta í Hafinu blá var Flateyringurinn Jón Magnús Kristjánsson með rætur að Mýrum í Dýrafirði og frú.
Guðmundur Jón Sigurðsson segir sögur í Þorlákshöfn og Vísir ÍS 171 blasir við.
Ægir E. Hafberg segir sögur.
Reynir Traustason segir sögur.
Björn Ingi Bjarnason segir sögur.
Feðgarnir Guðmundur Sigurðsson og Sigurður Sigurdórsson.
Hópurinn við Jóhönnu ÁR 206 sem áður var Vísir ÍS 171 frá Flateyri.
Reynir Traustason segir sögur.
Komið var við í Strandarkirkju í Selvogi.
Komið var við í Strandarkirkju í Selvogi.
Björn E. Hafberg segir sögur.
F.v.: Björn E. Hafberg, Jón Gunnar Stefánsson, segir sögur, og Guðmundur Einar Jónsson.
F.v.: Björn E. Hafberg og Jón Gunnar Stefánsson.
Ásgeir Magnússon byrjaði á Sóley nýrri og á ótrúlega margt skemmtilegt frá því á síldinni. Hann á dagbækur, mikið af ljósmyndum, segulbandsupptökur af Sörla Ágústssyni matsveini kveða rímur og svo koma hann með kvikmynd sem Högni félagi hans tók upp um borð.
Guðbergur Guðnason og Guðmundur Jón Sigurðsson.
Veitingakonan í Vogunum.
Veislan í Vogunum.
Veislan í Vogunum.
Veislan í Vogunum.
Það var þróttur í hinum hálf tíræða útgerðarmanni, Magnúsi Ágústssyni, sem keypti Sóley á Suðurnes. Hann fór skemmtilega yfir sögu útgerðarinnar og kaupin á skipinu. Honum fannst mikið til um hvað hefði verið gott að eiga viðskipti við Einar Odd Kristjánsson útgerðarmann á Flateyri.
F.v.: Andrés Ágúst Guðmundsson skipstjóri, Magnús Ágústsson útgerðarmaður, Árni Magnússon útgerðarmaður og Helgi Samsonarson matsveinn. Þessir menn fylgdu skipinu allan þann tíma sem það var gert út frá Vogum.
Ásgeir Eiríksson frá Flateyri er bæjarstjóri í Vogum. Hann var í hinum kraftmikla hóp sem tók á móti ferðalöngum. Hann hélt smellna tölu, spilaði á ótrúlega litla harmóniku og sagði brandara.
Ásgeir Eiríksson frá Flateyri er bæjarstjóri í Vogum. Hann var í hinum kraftmikla hóp sem tók á móti ferðalöngum. Hann hélt smellna tölu, spilaði á ótrúlega litla harmóniku og sagði brandara.
Ásgeir Eiríksson frá Flateyri er bæjarstjóri í Vogum. Hann var í hinum kraftmikla hóp sem tók á móti ferðalöngum. Hann hélt smellna tölu, spilaði á ótrúlega litla harmóniku og sagði brandara.
Andrés skipstjóri á Þuríði Halldórsdóttur segir frá skipinu og hentir gaman af kraftleysinu sem þjakaði þá á trollinu og þegar stíma þurfti á móti vindi..
Sóley ÍS 225 er hér orðin Þuríður Halldórsdóttir GK 94.
Sóley ÍS 225 er hér orðin Þuríður Halldórsdóttir GK 94 og nú er búið að byggja yfir hana og ný brú komin á skipið.
Hér er Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum, að fá gulldiskinn með Hljómsveitinni Æfingu. Árni Benediktsson og Siggi Björns í ÆFINGU er náfrændur Ásgeirs bæjarstjóra.
Afmælisferð Sóleyjar ÍS 225 var hlaðin gleði frá upphafi til loka eins og þessi mynd sannar.
Ferðinni lauk á upphafsstað í Hafnafjarðarhöfn við Sóley ÍS 225 sem þar ligggur en er nú Röst SK 17. Brátt mun koma í ljós hvort Sóley eigi afturkvæmt til Flateyrar.
Það var stór dagur á Flateyri Þegar tekið var á móti nýju skipi þann 27. maí 1966. Fólk mætti með gleði í hjarta og sól í sinni til að taka á móti einu glæsilegasta skipi síldveiðiflotans.
Bryggjan á Flateyri var þéttskipuð þegar Sóley ÍS 225 lagði að eftir heimferð frá Risör í Noregi hvar skipið var smíðað fyrir Kaupfélag Önfirðinga....