A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
29.05.2008 - 00:52 | eöe

Bruni við Brekkugötu

Slökkviliðið á Þingeyri fékk útkall um klukkan átta í kvöld vegna elds í einbýlishúsi við Brekkugötu. Mikinn reyk lagði frá húsinu sem er gamalt timburhús en slökkviliðið náð tökum á eldinum fljótlega eftir að það mætti á staðinn. Húsið var mannlaust og eigendur þess staddir á suðvesturhorni landsins. Unnið hafið verið að endurbótum í húsinu um nokkurn tíma og við fyrstu sýn virðist húsið mikið skemmt ef ekki ónýtt. Hús þetta er m.a. merkilegt fyrir þær sakir að forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Gímsson bjó í þessu húsi þegar hann bjó á Þingeyri um miðja síðustu öld. Eldsupptök eru ókunn og unnið er að rannsókn málsins.
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31