Bergur Torfason búinn að setja niður kartöflurnar
Og fært í ferskeytlu:
Seint eru hjá mér garðverkin gjörð,
geta því ollið svalviðrin hörð,
kartöflur eru þó komnar í jörð,
kýs ég að sólin haldi um þær vörð.
Meira
Og fært í ferskeytlu:
Seint eru hjá mér garðverkin gjörð,
geta því ollið svalviðrin hörð,
kartöflur eru þó komnar í jörð,
kýs ég að sólin haldi um þær vörð.
Hermann Gunnarsson, betur þekktur sem Hemmi Gunn, lést þennan dag fyrir tveimur árum. Hemmi var landsþekktur skemmtikraftur og einn fremsti knattspyrnumaður Íslendinga á 20. öld. Hemmi spilaði með knattspyrnufélaginu Val auk þess sem hann spilaði með landsliði Íslands í fótbolta. Hemmi átti lengi metið yfir flest skoruð mörk í landsleikjum, allt til ársins 1995.
Síðar tók hann upp störf sem íþróttafréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu.
...Aflabrögð Þingeyrarbáta í maí:
Erfiðlega gekk hjá bátunum sem stunduðu grásleppuveiðar vegna ótíðar, því eru aflinn eftir því.
Bibbi Jóns 10.078 tonn í 8 sjóferðum.
Pálmi 2.827 tonn í 7 sjóferðum.
Rakel 2.841 tonn í 8 sjóferðum.
Þegar þessir bátar voru búnir með þá daga sem þeir máttu stunda þessar veiðar hófu þeir handfæraveiðar.
...Hraðsamtalið:
Það vakti nokkra athygli þegar Marij Col frá Belgíu keypti jarðirnar Bakka og Granda í Brekkudal í Dýrafirði fyrir um tveimur árum. Marij var búsett á Íslandi um nokkurt skeið en býr nú í Belgíu. Við hittum hana að máli.
Hvað hyggst þú fyrir með kaupum á þessum jörðum?
...Nú er komið að þvi.
Sumaríð er komíð og þá styttist óðum í Dýrafjarðardaga.
Núna á fimmtudaginn 4. júní klukkan 20:00 verður haldinn fundur á Simbahöllinni til að byrja að skipuleggja þá.
Víð kvetjum alla sem vilja hjálpa til að mæta. Hvort sem það eru stór verk eða smá.
Nú er timminn til að leggja sitt af mörkum og gera bæjarhátiðina okkar í ár að veruleika.
Hlökkum til að sjá ykkur.
...