A A A
  • 1958 - Helga Sigurrós Bergsdóttir
  • 1976 - Gunnar Ragnar Hjartarson
  • 1993 - Karín Mist Kjerúlf
02.06.2015 - 10:43 | BIB,Morgunblaðið

2. júní 1907 - Húsavíkurkirkja vígð

Húsavíkurkirkja.
Húsavíkurkirkja.
« 1 af 2 »

Húsavíkurkirkja var vígð þann 2. júní 1907.
Dýrfirðingurinn Rögnvaldur Ólafsson, fyrsti íslenski arkitektinn, teiknaði hana. Kirkjan rúmaði nær alla bæjarbúa og var stærsta kirkja utan Reykjavíkur. Níutíu árum síðar var hún valin eitt af þremur fegurstu húsum landsins, ásamt Safnahúsinu og Norræna húsinu.

 

Morgunblaðið 2. júní 2015 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31