03.06.2015 - 06:46 | Ibúasamtökin Átak.
Dýrafjarðardagar 2015
Nú er komið að þvi.
Sumaríð er komíð og þá styttist óðum í Dýrafjarðardaga.
Núna á fimmtudaginn 4. júní klukkan 20:00 verður haldinn fundur á Simbahöllinni til að byrja að skipuleggja þá.
Víð kvetjum alla sem vilja hjálpa til að mæta. Hvort sem það eru stór verk eða smá.
Nú er timminn til að leggja sitt af mörkum og gera bæjarhátiðina okkar í ár að veruleika.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Ibúasamtökin Átak.