26.04.2011 - 23:10 | Tilkynning
Dýrafjörður
Á aðalfundi íbúasamtakanna Átaks, sem haldinn var 5. apríl s.l. var kjörin ný stjórn samtakanna. Hana skipa:
Daðey Arnborg Sigþórsdóttir, formaður
Signý Þöll Kristinsdóttir, ritari
Jóhanna Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Ólafur Skúlason, meðstjórnandi
Gunnar Gísli Sigurðsson, meðstjórnandi
Katrín Gunnarsdóttir, varamaður
Wouter Van Hoeymissen, varamaður.
Viljum við óska eftir að öll erindi sem taka á fyrir hjá samtökunum berist okkur skriflega og um leið nota tækifærið til að koma á framfæri tölvupóstfangi Átaks, ibuasamtokin.atak@gmail.com.
Þá viljum við þakka fyrri stjórn fyrir vel unnin störf.
Fyrir hönd íbúasamtakanna Átaks
Daðey