A A A
 • 1972 - Edda Björk Magnśsdóttir
 • 1980 - Erna Höskuldsdóttir
 • 1998 - Dżrleif Arna Ómarsdóttir
11.05.2017 - 04:53 | Björn Ingi Bjarnason,Blašiš - Vestfiršir,Vestfirska forlagiš

Óšurinn til glešinnar

Gušni Įgśstsson og Jóhannes Kristjįnsson į sviši ķ Félagsheimilinu ķ Bolungarvķk.
Gušni Įgśstsson og Jóhannes Kristjįnsson į sviši ķ Félagsheimilinu ķ Bolungarvķk.
« 1 af 2 »
Sunnudaginn síðastliðin var alþjóðlegur dagur hláturs. Margir Vestfirðingar héldu upp á daginn með því að fara á sýningu hjá Jóhannesi Kristjánssyni skemmtikrafti og Guðna Ágústssyni fyrrverandi alþingismanni og ráðherra. Þeir hafa undanfarnar vikur ferðast um héruð með sýningu sem þeir kalla -Eftirhermann og orginalinn- láta gamminn geysa. 
Þeir félagar fóru á stað í tilefni þess að fjörtíu ár eru síðan Jóhannes hóf opinberlega að skemmta með eftirhermum og gamanmálum. Hann hefur tekið fyrir margar þjóðþekktar persónur og hefur þótt ná mörgum þeim snilldarvel. Ekki aðeins að hann ná röddinni heldur nær holdgerfist hann í persónunum.
Alþingismenn hafa m.a. verið Jóhannesi hugleiknir og til að stúdera þá sat hann á þingpöllum til að tileinka sér rödd, tilsvör og fas fórnarlambana....
Meira
10.05.2017 - 17:16 | Vestfirska forlagiš,Fręšslumišstöš Vestfjarša,Björn Ingi Bjarnason

Stóra myndin ķ heilbrigšismįlum – Erindi frį SĶBS

Á morgun, immtudaginn 11. maí 2017, mun Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, ræða "Stóru myndina í heilbrigðismálum" í Fræðslumiðstöð Vestfjarða.
Sjúkdómsbyrði Íslendinga má jafna við að ár hvert glatist af hennar völdum fimmtungur landsframleiðslunnar. Í fyrirlestrinum er notast við gögn frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni um „glötuð góð æviár“ vegna sjúkdóms og dauða, og eru gögnin skoðuð á grafískan og gagnvirkan hátt sem gefur afar góða heildarsýn á sjúkdómsbyrðina og ríkuleg tækifæri til umræðu.
Guðmundur mun í kjölfarið ræða og svara spurningum um erindið og forvarnarststarf SÍBS.


Erindið verður í Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði kl. 12-13 og í fjarfundi í Þekkingarsetrinu Skor í Patreksfirði. Jafnframt munum við leitast við að streyma honum á Facebook síðu SÍBS fyrir aðra staði.

...
Meira
10.05.2017 - 17:04 | Björn Ingi Bjarnason,Verkalżšsfélag Vestfiršinga,Vestfirska forlagiš

AUGLŻSING UM KOSNINGU TIL STJÓRNAR VERKALŻŠSFÉLAGS VESTFIRŠINGA TIL TVEGGJA ĮRA

Samkvæmt 19 gr. laga Verkalýðsfélags Vestfirðinga um stjórnarkjör er auglýst eftir listum eða tillögum um einstaklinga í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfsárin 2017 til 2019 að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu.
Samkvæmt því ber að skila lista skipuðum formanni, varaformanni, gjaldkera, ritara og fjórum til vara ásamt 30 einstaklingum í trúnaðarmannaráð. Tveimur skoðunarmönnum reikninga og tveimur til vara, eða tillögum um einstaklinga í eitthvert, einhver eða öll stjórnarsætin sem kjósa skal til samkvæmt lögum félagsins. Hverjum framboðslista eða tillögu skulu fylgja meðmæli minnst 25 fullgildra félagsmanna....
Meira
10.05.2017 - 08:55 | Vestfirska forlagiš,Fréttablašiš,Björn Ingi Bjarnason

Ķslenskir sešlar seljast dżrt

Ķslenski sešillinn seldist į hęrra verši en bśist var viš. 500 krónur - Jón Siguršsson.
Ķslenski sešillinn seldist į hęrra verši en bśist var viš. 500 krónur - Jón Siguršsson.
Átta íslenskir seðlar seldust fyrir tæplega tvær milljónir króna á uppboði hjá danska uppboðsfyrirtækinu Bruun Rasmussen í gær, þar af seldist sá dýrasti fyrir tæpa hálfa milljón króna og sá næst dýrasti á tæplega 400 hundruð þúsund krónur.

Þeir dýrustu voru tveir 500 króna seðlar frá árinu 1944, útgefnir af Landsbanka Íslands, með mynd af Jóni Sigurðssyni....
Meira
10.05.2017 - 08:01 | Björn Ingi Bjarnason,ruv.is,Vestfirska forlagiš

Sjįvaržorp žurfi svigrśm til aš žróast įfram

Um helgina fór fram į Flateyri mįlžing um framtķš sjįvaržorpa. Mynd: Halla Ólafsdóttir - RŚV
Um helgina fór fram į Flateyri mįlžing um framtķš sjįvaržorpa. Mynd: Halla Ólafsdóttir - RŚV

Sjávarþorp eiga það sameiginlegt að búa við stöðugu óvissu um að missa stoðirnar undan atvinnulífinu. Þetta segir prófessor í félagsfræði. Þorpin hafa verið í sífelldri þróun frá því að þau byrjuðu að myndast og því telur hann mikilvægt að sjávarþorpin fái svigrúm til að halda áfram að breytast og þróast.


„Í umræðum um sjávarútveg er talað um rétt þjóðarinnar til að njóta auðlindarinnar, talað um rétt sjárvarútvegsins til að vera með arðbæran rekstur, gott og vel, þá getum við spurt: Byggðalög sem byggðust upp við sjávarútveg, og eiga ekki að öðru að hverfa, eiga þau einhvern sjálfstæðan rétt til að halda áfram?“  

...
Meira
09.05.2017 - 06:54 | Vestfirska forlagiš,Minjastofnun,Björn Ingi Bjarnason

Styrkir śr hśsafrišunarsjóši 2017

Žessir styrkir komu į Žingeyri og ķ Dżrafjörš.
Žessir styrkir komu į Žingeyri og ķ Dżrafjörš.
Minjastofnun Íslands og húsafriðunarnefnd hafa lokið yfirferð þeirra 257 umsókna um styrki úr húsafriðunarsjóði sem bárust stofnuninni þegar auglýst var eftir umsóknum s.l. haust.
Umsóknirnar skiptust þannig milli efnisflokka: • friðlýstar kirkjur: 47 umsóknir

 • friðlýst hús og mannvirki: 32 umsóknir

 • friðuð hús og mannvirki: 110 umsóknir

 • önnur hús og mannvirki: 50 umsóknir

 • byggða- og húsakannanir: 6 umsóknir

 • rannsóknir og önnur verkefni: 12 umsóknir


...
Meira
08.05.2017 - 06:58 | Bergžóra Valsdóttir,Björn Ingi Bjarnason,Dżrfiršingafélagiš,Vestfirska forlagiš

Ašalfundur Dżrfiršingafélagsins er ķ kvöld - 8. maķ 2017

Bergžóra Valsdóttir, formašur Dżrfiršingafélagsins og tengdadóttir Önundarfjaršar. Ljósm.: BIB
Bergžóra Valsdóttir, formašur Dżrfiršingafélagsins og tengdadóttir Önundarfjaršar. Ljósm.: BIB
71. aðalfundur Dýrfirðingafélagsins verður haldinn í kvöld,  mánudaginn 8. maí 2017, í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Fundurinn hefst kl. 20:00. Dagskrá er hefðbundin og samkvæmt lögum félagsins. Kosið verður í stjórn, skemmtinefnd og kaffinefnd. Að venju verður boðið upp á kaffi og meðlæti.

Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir ánægjulegar samverustundir á starfsárinu sem er að líða. Þetta ár hefur verið fremur tíðindalítið. Þó má færa fyrir því rök að það sæti tíðindum að rúmlega sjötíu ára gamalt átthagafélag skuli enn vera á lífi. Við héldum afar skemmtilega árshátíð í október s.l. Við leituðum að dýrfirska jólasveininum í yndislegu veðri í Gufunesi í desember s.l. Kaffidagurinn var haldinn með miklum sóma í mars. Og nú stendur aðalfundur fyrir dyrum.
...
Meira
08.05.2017 - 06:53 | Vestfirska forlagiš,Morgunblašiš,Björn Ingi Bjarnason

8. maķ 1970 - Lżšur Jónsson vegaverkstjóri į Vestfjöršum hlaut Silfurbķl Samvinnutrygginga

Lżšur Jónsson.
Lżšur Jónsson.
« 1 af 2 »

Lýður Jónsson vegaverkstjóri á Vestfjörðum hlaut Silfurbíl Samvinnutrygginga fyrir það frumkvæði sitt að skipta blindhæðum á þjóðvegum. 

Fyrsta hæðin sem hann skipti, sumarið 1954, var á veginum milli Haukadals og Meðaldals í Dýrafirði.Lýður Jónsson bjó á Þingeyri.

...
Meira
Eldri fęrslur
« Maķ »
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör