A A A
  • 1958 - Helga Sigurrós Bergsdóttir
  • 1976 - Gunnar Ragnar Hjartarson
  • 1993 - Karín Mist Kjerúlf
14.02.2020 - 21:13 | Ibúasamtökin Átak.

Íbúafundur í Blábankanum þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17:30

Íbúasamtökin boða til hugmyndafundar vegna nýframkvæmda á göngustígum. Umhvefisfulltrúi Ísafjarðarbæjar ætlar að mæta á fundinn. Við óskum eftir hugmyndum íbúa og ætlum að vinna með kortið hér að ofan til að teikna hugmyndir inn á.
Agnes verkefnastjóri „Öll vötn falla til Dýrafjarðar“ mun segja okkur frá stöðu verkefnisins ásamt því að hvetja íbúa til góðra verka.
 
Endilega takið tímann frá og nýtið tækifærið til að koma hugmyndum ykkar á framfæri
 
Kveðja Íbúasamtökin Átak
(Agnes, Erna, Hafstein, Lára Ósk, Magnús og Sigmundur)
 
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31