A A A
  • 1981 - Jóna Björk Brynjarsdóttir

Dagskrá Dýrafjarðardaga 2011

Frá kassabílarallýinu 2011. Mynd: JÓH
Frá kassabílarallýinu 2011. Mynd: JÓH
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ

Kl. 08:30 - 09:30 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

Kl. 10:00 - 22:00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkuladi og fleira allan daginn. Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur stendur yfir. Marokkóskur lambapottréttur í boði frá kl 18.00.


FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ

Kl. 08:30 - 09:30 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

10.00 - 03.00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði og fleira allan daginn. Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur stendur yfir. Marokkóskur lambapottréttur í boði frá kl 18.00.

Kl. 14:00 - 16:00 Einstök sýning opnar í Haukadal. Allir velkomnir.

Kl. 16:30 *Fléttunámskeið í Slysavarnarhúsinu. Kennari er Sunneva Sigurðardóttir, hársnyrtimeistari á Hárkompaníinu.

Kl. 17:00 Opnun listsýningar á Hótel Sandafelli. Jóhann Dalberg frá Steinlist sýnir steinskúlptúra og kertastjaka, Jóhannes Frank sýnir ljósmyndir og Kristín Þórunn sýnir Fjöruperlur. Allir velkomnir.

Kl. 19-21 Dýrafjarðardagar Special á Hótel Núpi. Þriggja rétta matseðill, allur matur úr héraði á sérstöku Dýrafjarðardagaverði.

Kl. 20:00 *Setning Dýrafjarðardaga í Félagsheimilinu. Boðið verður upp á léttar veitingar og lifandi tónlist. Víkingar verða á staðnum og Eyrún Arnarsdóttir mun spila og syngja.

Kl. 20:30 Sjávarréttasúpa á ytri höfninni - hlý teppi, glymjandi tónlist og góðar veigar.

Kl. 21:00 Uppistandarinn Ari Eldjárn mun skemmta á Veitingahorninu og strax á eftir verður Spurningakeppnin Veistu hvað??

Kl. 21:30 *Kúabingó hjá Simbahöllinni. Hið víðfræga kúabingó verður á lóðinni fyrir aftan kaffihúsið - veðmál og góðir vinningar í boði.

Kl. 22:00 - 00:00 *Sundlaugardiskó. DJ Fontó spilar af sinni alkunnu snilld og boðið verður upp á hressingu. Aldurstakmark 12-18 ára.

Kl. 23:00 Hljómsveitin Svartur biskup heldur uppi stuðinu á Veitingahorninu.

Kl. 23:00 Trúbadorinn Gummi Hjalta spilar og syngur í Simbahöllinni.


LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ

Kl. 08:30 - 09:30 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

Kl. 8:45 Strandblaksmót á vellinum við Íþróttamiðstöðina. Skráning fer fram á www.strandblak.is

Kl. 10:00 *Gengið á söguslóðir Gísla Súrssonar í Haukadal með leiðsögn Þóris Arnar Guðmundssonar. Rabbabaragrautur með rjóma að hætti Sigrúnar á Kirkjubóli í lok ferðar.

Kl. 10:00 - 14:00 Opið hús í Vertshúsi. Allir velkomnir.

Kl. 10:00 - 18:00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði og fleira allan daginn. Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur stendur yfir.

Kl. 10:00 - 22:00 Listsýning á Hótel Sandafelli. Jóhann Dalberg frá Steinlist sýnir steinskúlptúra og kertastjaka, Jóhannes Frank sýnir ljósmyndir og Kristín Þórunn sýnir Fjöruperlur. Allir velkomnir.

Kl. 11:30-13 *Súpa í garði - Brekkugata.

Kl. 13:00 - 15:00 Landsbankinn opinn. Aðeins fyrir peningaúttektir.

Kl. 14:00 *Prinsessan og Forsetinn úr Ballinu á Bessastöðum sýna úr leikritinu í Félagsheimilinu.

Kl. 14:00-15:00 *Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna.

Kl. 14:00-16:00 Einstök sýning í Haukadal. Allir velkomnir.

Kl. 14:00-17:00 *Sölutjald, hoppukastalar, hestar fyrir börnin, bátsferðir með Björgunarsveitinni, kajakferðir og margt fleira við Íþróttamiðstöðina og smábátahöfnina.

Kl. 16:00 Tónleikar með hljómsveitinni Mega kukl í Hallargarðinum hjá Sirrý og Finna. Allir velkomnir.

Kl. 16:00 *Víkingar verða á Víkingasvæðinu og fram eftir kvöldi.

Kl. 16:00 - 17:00 *Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna.

Kl. 16:30 *Kassabílarallý. Veglegir vinningar í boði fyrir þrjú efstu sætin og myndarlegasta kassabílinn.

Kl. 17:00 *Gísli Súrsson á Víkingasvæðinu. Einleikur um Gísla Súrrson.

Kl. 19-21 Dýrafjarðardagar Special á Hótel Núpi. Þriggja rétta matseðill, allur matur úr héraði á sérstöku Dýrafjarðardagaverði.

Kl. 19-23 *Grillveisla og kvöldvaka á Víkingasvæðinu. Fram koma: Maggi og Elsa Traustabörn, Systurnar Hafdís og Heiðdís, Hvanndalsbræður, leikararnir Þórunn Arna og Jóhannes Haukur, Víkingar á Þingeyri, skólahljómsveit Grunnskólans á Þingeyri og hljómsveitin Svartur biskup. Þá munu starfsmenn úr vinnuskólanum á Þingeyri sýna víkingaleikrit í leikstjórn Elfars Loga. Veislustjóri er sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir.

Kl. 23:00 Hljómsveitin Svartur biskup heldur uppi stuðinu á Veitingahorninu

Kl. 24:00 Stórdansleikur með Hvanndalsbræðrum í Félagsheimilinu. Aldurstakmark 18 ár.

- Að balli loknu verður hægt að kaupa veitingar á Veitingahorninu.


SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ

Kl. 08:30 - 09:30 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

Kl. 10:00 - 22:00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkuladi og fleira allan daginn. Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur stendur yfir. Marokkóskur lambapottréttur í boði frá kl 18.00.

Kl. 10:00 - 14:00 Opið hús í Vertshúsi. Allir velkomnir.

Kl. 14:00 *Víkingar á Víkingasvæðinu.

Kl. 14:00-15:00 *Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna.

Kl. 14:00-16:00 Einstök sýning í Haukadal. Allir velkomnir.

Kl. 14:00-17:00 *Sölutjald, hoppukastalar, hestar fyrir börnin, bátsferðir með Björgunarsveitinni, kajakferðir og margt fleira við Íþróttamiðstöðina og smábátahöfnina.

Kl 15:00 *Dorgveiðikeppni á ytri bryggjunni

Kl. 15:00 -17:00 Kaffihlaðborð á Hótel Sandafelli.

Kl. 16:00 Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur spilar í Þingeyrarkirkju. Allir velkomnir.

 

« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30