A A A
  • 1967 - Einar Albert Gunnarsson
  • 1974 - Gunnar Borgþór Sigurðarson
  • 1983 - Sigurður Vigfús Guðmundsson
  • 1989 - Elías Mikael Vagn Siggeirsson

Dagskrá Dýrafjarðadaga 2018

FÖSTUDAGURINN 29. JÚNÍ

Íslandsmót í strandblaki - stigamót sjá tímasetningu á facebook síðu hátíðarinnar.
*19:00 Setning hátíðarinnar við Bjarnaborg.
Grillaður fiskur og lifandi tónlist - 200.000 naglbítar, Gísli Ægir og fleiri.
20:00 Opnun á myndlistasýningu í Grunnskólanum - Aðalsteinn G. Aðalsteinsson.
Gengið beint inn af götunni.
20:00 Opnun á sýningu á Simbahöllinni - Guðbjörg Lind Jónsdóttir myndlistakona.
*20:30 Hinn gjöfulli Íslenski sagnaarfur - Gíslastaðir í Haukadal.
Fyrirlesturinn hefst kl: 21:00. Þórarinn Eldjárn fræðir og skemmtir.
Heitt verður á könnunni.
*21:00 Diskótek í félasheimilinu - Úlfur Úlfur.
23:00 - 03:00 Simbaka - trúbadorinn Gísli Ægir.


LAUGARDAGURINN 30. JÚNÍ

Íslandsmót í strandblaki - stigamót sjá tímasetningu á facebook síðu hátíðarinnar.
*10:00 - 17:00 Hoppukastalar blásnir upp við Íþróttamiðstöðina.
10:30 - 17:00 Myndlistasýning í Grunnskólanum - Aðalsteinn G. Aðalsteinsson sýnir.
*11:30 - 13:00 Súpa í garði. Hlíðargata og Hrunastígur.
*13:00 - 16:00 Andlitsmálun í sölutjöldum.
13:00 - 16:00 Opið hús í Skálanum.
13:00 - 16.00 Sölutjöld verða við Íþróttamiðstöðina.
13:00 - 18:00 ,,Spor í rétta átt” Prjóna og harðangursgleði í garðskálanum á Vallargötu 15.
13:00 - 16:00 Gíslastaðir í Haukadal opið hús.
13:30 - 17:00 Opnun á myndlistasýningu á Hótel Sandafelli - Svala Steinþórsdóttir sýnir.
14:00 Vestfjarðarmeistaramótið í Kubb í Skálanum. Skráning á staðnum frá kl 13:00.
14:00 - 15:00 Landsbankinn opinn fyrir peningaúttektir. ( Eingöngu viðskiptavinir Landsbankans )
*14:00 Vilborg Daviðsdóttir fyrirlestur - Blóðug Jörð. Á Gíslastöðum
*14:00 Villi Vísindamaður í Félagsheimilinu.
*15:00 Sirkus Íslands við Félagsheimilið.
*19:00 Grillveisla á Víkingasvæðinu.
*22:00 Bergmál. Dúettinn Bergmál fer með gamanmál í tali og tónum á Hótel Sandafelli.
*23:00 - 03:00 Dansleikur í Félagsheimilinu. Glæstar vonir.

SUNNUDAGURINN 1. JÚLÍ

*10:00 - 17:00 Hoppukastalar blásnir upp við Íþróttamiðstöðina.
*10:30 Gíslaganga í Haukadal og rabbaragrautur með rjóma.
10:30 - 17:00 Myndlistasýning í Grunnskólanum - Aðalsteinn G. Aðalsteinsson sýnir.
13:00 - 16:30 ,,Spor í rétta átt ” Prjóna og Harðangursgleði í garðskálanum á Vallargötu 15.
13:00 - 17:00 Myndlistasýning á Hótel Sandafelli - Svala Steinþórsdóttir sýnir.
13:00 - 16.00 Sölutjöld verða við Íþróttamiðstöðina.
*13:30 Tónafljóð tónlistarveisla fyrir yngstu börnin. Verður í félagsheimilinu.
14:00 - 16.30 Kahlaðborð á Hótel Sandafell.
Verð kr. 2.300,- fyrir fullorðna og kr. 1.700,- fyrir 16 ára og yngri.
*14:00 - 17:00 Andlitsmálun í sölutjöldum.
*14:00 - 16:00 Hestar - hægt að fara á hestbak á kirkjutúninu.
*15:00 Leiksýningin Gísli Súrsson sýnd á Gíslastöðum.
*17:00 Tónleikar í kirkjunni. Ragnheiður Gröndal og Haukur Gröndal. Hátíðinni slitið að loknum tónleikum

VERÐLISTI

Stjörnumerktir viðburðir eru innifaldir í armbandi
Armband fyrir fullorðana ekki með balli kr. 4.500,-
Armband fyrir börn (6-16 ára) kr. 2.000,-
Armband fyrir fullorðna með balli kr. 7.000,-  Armbönd eru til sölu í Koltru -Gallerý og uppllýsingamiðstöð í Salthúsinu gengt Hótel Sandafelli

Stakir viðburðir – Fyrir þá sem eru ekki með armband.

Dansleikur á laugardegi aðgöngumiði við dyrnar kr. 3.000,-
Villi Vísindamaður kr. 2.000,-
Gíslaganga kr. 500,-
Úlfur Úlfur kr. 2.000,-
Andlitsmálun kr. 500,- Grillveisla kr. 4.500,-
Gísli Súrsson leiksýning kr. 3.500,-
Tónleikar í kirkjunni kr. 1.500,-
 
 
 
 

Dagskrá Dýrafjarðardaga 2015

Dýrafjarðardagar 2015
Dýrafjarðardagar 2015
« 1 af 2 »

Verðlisti:

 

Fullorðins armband án balls--- 3.000kr

 Fullorðins armband með balli -- 5.000kr 

Barna armband (6-16 ára)---1.500k
Ballmiði við dyrnar kostar 3.000kr
Leiksýning við dyrnar kostar 2.000kr
Kirkjutónleikar við dyrnar kosta 1.500kr

Hægt verður  að nálgast armbönd í Upplýsingamiðstöðinni Koltru og einnig verður gengið í hús með þau.

  

Föstudagurinn 3. júlí

 

08:00-22:00 – Hótel Sandafell opið. Veitingar í boði.

 

10:00-22:00 – Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði o.fl.  Marakkóskur lambapottréttur í boði frá 18:00. Listasýning með málverkum á kökuformum  eftir Guðbjörgu Lind .

 

 16:30 – Heimildarmyndin „Dýrafjörður“ (73 mín) verður sýnd í „Höfn“ við Sjávargötu 14.

 

17:00-21:00 - Þriðja stigamót BLÍ í Strandblaki á strandblaksvellinum við sundlaugina. Skráning og frekari upplýsingar á www.bli.is/strandblak

 

 18:00 – Setning hátíðar á Gili.  Plokkfiskur og með því  í boði meðan  byrgðir endast.

 

 20:30 – Hetjur á Vestfjörðum, Gíslastöðum  Haukadal. Óttar geðlæknir  geðgreinir Gísla Súra og aðra vestfirska kappa.

 

 20:00 – Stórskemmtileg sápurennibraut  fyrir utan sundlaugina.                                    

 

 21:00-22:30 – Sundlaugardiskó/fatasunddiskó fyrir 10-18 ára

                                      ATH fötin verða vera alveg hrein!

 

 23:00-03:00 - Pöbbakvöld! Opið í Simbahöllinni og á Hótel Sandafelli.

 

Laugardagurinn 4. júlí

 

08:00-22:00 – Hótel Sandafell opið. Veitingar í boði.

 

10:00-18:00 - Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði o.fl. Listasýning með málverkum á kökuform eftir Guðbjörgu Lind. Það verður lokað á meðan á grillinu stendur,  en opnar aftur eftir það fyrir þá sem vilja sitja og drekka saman í rólegheitum.

 

10:00 – Söguslóðir Gísla Súrssonar

 

9:00-18:00 - Þriðja stigamót BLÍ í Strandblaki á strandblaksvellinum við sundlaugina.

 

 11:00 - Vestfjarðarvíkingurinn við Hótel Núp  

 

 11:30-13:00 – Súpa í garði.  Í ár eru það sælkerar Aðalstrætis sem spreyta sig.

 

 13:00-17:00 – Sölubásar í sláturhúsinu, hoppukastalar við Félagsheimilið og hestaferðir. Andlitsmálun við félagsheimilið eftir barnaskemmtun,

 

14:00-15:00 - Barnaskemmtun - Möguleikhúsið sýnir: Ástarsaga í fjöllum. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna í Félagsheimilinu á Þingeyri.

 Frítt fyrir armbandshafa, 2000kr fyrir aðra, fritt fyrir leikskólabörn.

 

15:30-16:30 - Vestfjarðarvíkingurinn á Víkingasvæðinu

 

17:00 – Kassabílarallý og kerrurallý við frystihúsplanið

 

19:00 – Grillveisla á Víkingasvæðinu!

 

23:00-03:00 – Ball með hljómsveitinni KOPAR í Félagsheimilinu Þingeyri

 

  Sunnudagurinn 5. júlí

 

08:00-22:00 – Hótel Sandafell opið. Veitingar í boði.

 

10:00-22:00 – Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði o.fl. Marakkóskur lambapottréttur í boði eftir kl 18:00.  Listasýning með málverkum á kökuformum eftir Guðbjörgu Lind .

 

 10:00 - Morgunganga upp á Mýrarfellið í leiðsögn Sæmunds Þorvaldssonar. Mæting við fellsrætur.

 

 11:00-13:30 - Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli 1.800kr á mann.  

 

12:00-14:00 - Barnasafnið verður með smiðjur í Björgunarsveitarhúsinu þar sem börn og foreldrar geta leikið sér saman, leyst þrautir og styrkt tengslin.  Byggjandi búálfar fyrir 0-10 ára og Fjallakötturinn fyrir 5 ára og eldri

 

 14:00 – Heimildarmyndin „Dýrafjörður“ (73 mín) verður sýnd í „Höfn“ við Sjávargötu 14.

 

12:00-16:00 – Sölubásar í sláturhúsinu, hoppukastalar við Félagsheimilið, hestaferðir.

 

 15.00-16.00 – Dorgveiðikeppni

 

   16.00 - 17.00 - Hjalti og Lára með tónleika í kirkjunni. Frítt fyrir armbandshafa en 1.500kr fyrir aðra við dyrnar.

 

17:00 - Hátíðarslit að loknum tónleikum

 

Agnes Sólmundsdóttir.

Dagskrá Dýrafjarðardaga 2011

Frá kassabílarallýinu 2011. Mynd: JÓH
Frá kassabílarallýinu 2011. Mynd: JÓH
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ

Kl. 08:30 - 09:30 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

Kl. 10:00 - 22:00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkuladi og fleira allan daginn. Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur stendur yfir. Marokkóskur lambapottréttur í boði frá kl 18.00.


FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ

Kl. 08:30 - 09:30 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

10.00 - 03.00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði og fleira allan daginn. Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur stendur yfir. Marokkóskur lambapottréttur í boði frá kl 18.00.

Kl. 14:00 - 16:00 Einstök sýning opnar í Haukadal. Allir velkomnir.

Kl. 16:30 *Fléttunámskeið í Slysavarnarhúsinu. Kennari er Sunneva Sigurðardóttir, hársnyrtimeistari á Hárkompaníinu.

Kl. 17:00 Opnun listsýningar á Hótel Sandafelli. Jóhann Dalberg frá Steinlist sýnir steinskúlptúra og kertastjaka, Jóhannes Frank sýnir ljósmyndir og Kristín Þórunn sýnir Fjöruperlur. Allir velkomnir.

Kl. 19-21 Dýrafjarðardagar Special á Hótel Núpi. Þriggja rétta matseðill, allur matur úr héraði á sérstöku Dýrafjarðardagaverði.

Kl. 20:00 *Setning Dýrafjarðardaga í Félagsheimilinu. Boðið verður upp á léttar veitingar og lifandi tónlist. Víkingar verða á staðnum og Eyrún Arnarsdóttir mun spila og syngja.

Kl. 20:30 Sjávarréttasúpa á ytri höfninni - hlý teppi, glymjandi tónlist og góðar veigar.

Kl. 21:00 Uppistandarinn Ari Eldjárn mun skemmta á Veitingahorninu og strax á eftir verður Spurningakeppnin Veistu hvað??

Kl. 21:30 *Kúabingó hjá Simbahöllinni. Hið víðfræga kúabingó verður á lóðinni fyrir aftan kaffihúsið - veðmál og góðir vinningar í boði.

Kl. 22:00 - 00:00 *Sundlaugardiskó. DJ Fontó spilar af sinni alkunnu snilld og boðið verður upp á hressingu. Aldurstakmark 12-18 ára.

Kl. 23:00 Hljómsveitin Svartur biskup heldur uppi stuðinu á Veitingahorninu.

Kl. 23:00 Trúbadorinn Gummi Hjalta spilar og syngur í Simbahöllinni.


LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ

Kl. 08:30 - 09:30 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

Kl. 8:45 Strandblaksmót á vellinum við Íþróttamiðstöðina. Skráning fer fram á www.strandblak.is

Kl. 10:00 *Gengið á söguslóðir Gísla Súrssonar í Haukadal með leiðsögn Þóris Arnar Guðmundssonar. Rabbabaragrautur með rjóma að hætti Sigrúnar á Kirkjubóli í lok ferðar.

Kl. 10:00 - 14:00 Opið hús í Vertshúsi. Allir velkomnir.

Kl. 10:00 - 18:00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði og fleira allan daginn. Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur stendur yfir.

Kl. 10:00 - 22:00 Listsýning á Hótel Sandafelli. Jóhann Dalberg frá Steinlist sýnir steinskúlptúra og kertastjaka, Jóhannes Frank sýnir ljósmyndir og Kristín Þórunn sýnir Fjöruperlur. Allir velkomnir.

Kl. 11:30-13 *Súpa í garði - Brekkugata.

Kl. 13:00 - 15:00 Landsbankinn opinn. Aðeins fyrir peningaúttektir.

Kl. 14:00 *Prinsessan og Forsetinn úr Ballinu á Bessastöðum sýna úr leikritinu í Félagsheimilinu.

Kl. 14:00-15:00 *Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna.

Kl. 14:00-16:00 Einstök sýning í Haukadal. Allir velkomnir.

Kl. 14:00-17:00 *Sölutjald, hoppukastalar, hestar fyrir börnin, bátsferðir með Björgunarsveitinni, kajakferðir og margt fleira við Íþróttamiðstöðina og smábátahöfnina.

Kl. 16:00 Tónleikar með hljómsveitinni Mega kukl í Hallargarðinum hjá Sirrý og Finna. Allir velkomnir.

Kl. 16:00 *Víkingar verða á Víkingasvæðinu og fram eftir kvöldi.

Kl. 16:00 - 17:00 *Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna.

Kl. 16:30 *Kassabílarallý. Veglegir vinningar í boði fyrir þrjú efstu sætin og myndarlegasta kassabílinn.

Kl. 17:00 *Gísli Súrsson á Víkingasvæðinu. Einleikur um Gísla Súrrson.

Kl. 19-21 Dýrafjarðardagar Special á Hótel Núpi. Þriggja rétta matseðill, allur matur úr héraði á sérstöku Dýrafjarðardagaverði.

Kl. 19-23 *Grillveisla og kvöldvaka á Víkingasvæðinu. Fram koma: Maggi og Elsa Traustabörn, Systurnar Hafdís og Heiðdís, Hvanndalsbræður, leikararnir Þórunn Arna og Jóhannes Haukur, Víkingar á Þingeyri, skólahljómsveit Grunnskólans á Þingeyri og hljómsveitin Svartur biskup. Þá munu starfsmenn úr vinnuskólanum á Þingeyri sýna víkingaleikrit í leikstjórn Elfars Loga. Veislustjóri er sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir.

Kl. 23:00 Hljómsveitin Svartur biskup heldur uppi stuðinu á Veitingahorninu

Kl. 24:00 Stórdansleikur með Hvanndalsbræðrum í Félagsheimilinu. Aldurstakmark 18 ár.

- Að balli loknu verður hægt að kaupa veitingar á Veitingahorninu.


SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ

Kl. 08:30 - 09:30 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

Kl. 10:00 - 22:00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkuladi og fleira allan daginn. Listsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur stendur yfir. Marokkóskur lambapottréttur í boði frá kl 18.00.

Kl. 10:00 - 14:00 Opið hús í Vertshúsi. Allir velkomnir.

Kl. 14:00 *Víkingar á Víkingasvæðinu.

Kl. 14:00-15:00 *Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna.

Kl. 14:00-16:00 Einstök sýning í Haukadal. Allir velkomnir.

Kl. 14:00-17:00 *Sölutjald, hoppukastalar, hestar fyrir börnin, bátsferðir með Björgunarsveitinni, kajakferðir og margt fleira við Íþróttamiðstöðina og smábátahöfnina.

Kl 15:00 *Dorgveiðikeppni á ytri bryggjunni

Kl. 15:00 -17:00 Kaffihlaðborð á Hótel Sandafelli.

Kl. 16:00 Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur spilar í Þingeyrarkirkju. Allir velkomnir.

 



Dýrafjarðardagar eru árleg bæjarhátíð Dýrfirðinga og eru alltaf haldnir fyrstu helgina í júlí. Sumarið 2012 verður í ellefta sinn sem hátíðin fer fram.

Dagskrá Dýrafjarðadaga hefst yfirleitt á fimmtudegi og er ávallt þéttskipuð. Meðal þess sem boðið hefur verið upp á eru listasýningar, leikrit, strandblak, golf, gönguferðir undir leiðsögn, kajak- og bátsferðir, súpa í garði, kúabingó, hestaferðir, hoppukastalar, kassabílarallý og ótal fleira skemmtilegt. Á laugardagskvöldi er grillveisla og kvöldvaka á Víkingasvæðinu fyrir hátíðargesti, þar sem að vanda er boðið upp á góðan mat og margs konar skemmtiatriði.

Víkingar á Vestfjörðum hafa einnig verið áberandi á Dýrafjarðardögum en á Þingeyri er búið að koma upp Víkingasvæði á Eyrarodda. Víkingar hafa meðal annars boðið upp á námskeið í ýmis konar handverki, siglingar á víkingaskipinu Vésteini og sýnt listir sínar með sverð og boga, svo fátt eitt sé nefnt.

Myndir frá Dýrafjarðardögum má finna hér.


----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------



Dagskrá Dýrafjarðardaga 2010

Frá grillveislu á Víkingasvæðinu
Frá grillveislu á Víkingasvæðinu
Fimmtudagurinn 1. júlí
12:00-18:00 Listsýning Að vestan eftir Vígdísi Krístínu Steínþórsdóttur, í Simbahöllinni.

18:00-20:00 Snyrtivörukynning frá Bed Head í Slysavarnarhúsinu. Allar vörur á heildsöluverði.


Föstudagurinn 2. júlí

9:00-11:00 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

12:00-03:00 Listsýning Að vestan eftir Vígdísi Krístínu Steinþórsdóttur, í Simbahöllinni. Vigdís verður á staðnum milli 15 og 17.

14:00-18:00 Listsýningin Þögul mynd af húsi í Vertshúsinu.

15:00 Einstök sýning verður opnuð í Haukadal. Allir velkomnir.

18:00 Tælenskur matur á Hótel Sandafelli. Rayong snilldarkokkur galdrar fram kræsingar.

19:30 Setning Dýrafjarðardaga við fiskverkunina Unni. Boðið verður upp á léttar veitingar og lifandi tónlist.

20:30 Kúabingó á flötinni fyrir framan Simbahöllina. Kýrin Huppa mætir á staðinn.

22:00 Spurningakeppnin Veistu hvað??? á Veitingahorninu. Trúbadorarnir Viðar og Matti skemmta fólki inn í nóttina.

22:00 Gummi Hjalta spilar og syngur í Simbahöllinni. Sérblandaður Dýrafjarðarkokteill hristur af kokteilmeistara Kaupmannahafnar, hinum eina og sanna Ronni Tino Pedersen.

22:00 Míní tónleikar fyrir 12-18 ára með hljómsveitinni Hjaltalín í Félagsheimilinu.

 

Laugardagurinn 3. júlí

9:00-11:00 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

9:30 Strandblakmót - á vellinum við Íþróttamiðstöðina. Allir velkomnir.

10:00-14:00 Morgunverðarvöfflur með sýrópi, beikoni og eggi í Simbahöllinni.

10:00 Gengið um slóðir Gísla Súrssonar með leiðsögn Þóris Guðmundssonar.
Rabbabaragrautur með rjóma að hætti Sigrúnar á Kirkjubóli að lokinni ferð.

10:00-18:00 Listsýning Að vestan eftir Vígdísi Krístínu Steinþórsdóttur, í Simbahöllinni. Allir velkomnir.

11:00 Sýningin Gamlar myndir, eftir Davíð Davíðsson á Veitingahorninu.

11:30-13:00 Súpa í garði á Aðalstrætinu.

12:00 Leikritið Gísli Súrsson sýnt á Gíslastöðum, Félagsheimilinu í Haukadal.

13:00-15:00 Einstök sýning í Haukadal. Allir velkomnir.

13:00-16:00 Vélsmiðja G.J.S opin.

13:00-17:00 Dýrfirðingafélagið í Reykjavík kynnir sögu félagsins og starfsemi í Grunnskólanum. Allir velkomnir.

13:00-17:00 Afkomendur Gunnars og Guðmundu frá Hofi standa fyrir listasýningu á verkum þeirra í gamla Sláturhúsinu.

14:00 Opnun listsýningar á Hótel Sandafelli. Kristjana Sigríður Skúladóttir sýnir handunna skartgripi úr silfri og íslenskum steinum og Sonja Elín Thompson sýnir handunnar myndir úr gleri.

14:00-15:00 Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna.

14:00-18:00 Listsýiningin Þögul mynd af húsi í Vertshúsinu.

14:00-18:00 Kaffihlaðborð á Hótel Sandafelli.

14:00-17:00 Sölutjöld, hoppukastalar, víkingar, hestar fyrir börnin, bátsferðir með Björgunarsveitinni, kajakferðir, andlitsmálun og margt fleira við Íþróttamiðstöðina, smábátahöfnina og Víkingasvæðið.

15:30 Ísgerður með skemmtun fyrir börn á öllum aldri á Víkingasvæðinu.

16:00 Tónleikar með Mega kukl í Hallargarðinum hjá Sirrý og Finna. Allir velkomnir.

16:00-17:00 Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna, hámarksfjöldi 18 manns í hverja ferð

18:00 Sýning á kvikmyndum frá Gunnari á Hofi í Félagsheimilinu í Haukadal. Heimildarmyndin Járnkrossar - Ættargrafreiturinn á Mýrum verður sýnd strax á eftir.

19:00-23:00 Grillveisla og kvöldvaka á víkingasvæðinu.

23:00 Trúbadorarnir Viðar og Matti á Veitingahorninu og skemmta fólki inn í nóttina.

24:00 Stórdansleikur með Hjaltalín í Félagsheimilinu. Aldurstakmark 18 ár.

 

Sunnudagur 4. júlí

8:00 Klofningsmótið í golfi á Meðaldalsvelli

9:00-11:00 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

10:00-14:00 Morgunverðarvöfflur með sýrópi, beikoni og eggi í Simbahöllinni.

10:00-18:00 Listsýning Að vestan eftir Vígdísi Krístínu Steinþórsdóttur, í Simbahöllinni. Vigdís verður á staðnum milli 12 og 14. Allir velkomnir.

11:00 Sýningin Gamlar myndir, eftir Davíð Davíðsson á Veitingahorninu. Sýningin verður fram eftir degi, þó ekki meðan sýnt er frá leikjum HM í fótbolta.

12:00 Sýning á kvikmyndum frá Gunnari á Hofi í Félagsheimilinu í Haukadal. Heimildarmyndin Járnkrossar - Ættargrafreiturinn á Mýrum verður sýnd strax á eftir.

13:00 Tónleikarnir Sumarið í lögum og ljóðum í Þingeyrarkirkju. Allir velkomnir.

13:00-15:00 Einstök sýning í Haukadal. Allir velkomnir.

13:00-16:00 Vélsmiðja G.J.S opin.

13:00-16:00 Dýrfirðingafélagið í Reykjavík kynnir sögu félagsins og starfsemi í Grunnskólanum. Sýndar verða gamlar kvikmyndir úr starfi félagsins. Boðið upp á kaffisopa í tilefni 25 ára afmælis Átthaga. Allir velkomnir.

13:00-17:00 Afkomendur Gunnars og Guðmundu frá Hofi standa fyrir listasýningu á verkum þeirra í gamla Sláturhúsinu á Þingeyrarodda.

14:00 Kassabílarallý, mæting á frystihúsplaninu.

14:00-15:00 Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna, hámarksfjöldi 18 manns í hverja ferð.

14:00-16:00 Kaffihlaðborð á Hótel Sandafelli.

14:00-17:00 Sölutjöld, hoppukastalar, víkingar, hestar fyrir börnin, bátsferðir með Björgunarsveitinni, kajakferðir, andlitsmálun og margt fleira við Íþróttamiðstöðina. smábátahöfnina og Víkingasvæðið.

15:00 Harmonikkudansleikur í Félagsheimilinu á Þingeyri. Harmonikkukarlarnir og Lóa halda uppi fjörinu.

16:00-17:00 Sigling með Víkingaskipinu Vésteini. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna,
hámarksfjöldi 18 manns í hverja ferð.

16:30 Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flytur erindi um bók sína Auði Djúpúðgu og sýnir myndir frá sögusviði bókarinnar, fjallar um víkingana og bakgrunn sögunnnar á Veitingahorninu.

Dagskrá Dýrafjarðardaga 2009

Séð út Dýrafjörðinn
Séð út Dýrafjörðinn
FIMMTUDAGURINN 2. JÚLÍ

Kl. 18-21 *HEIDI STRAND textíllistakona opnar sýningu í Sláturhúsinu á Þingeyrarodda

Kl. 20:30 og 22:00 Dragedukken í uppsetningu Íþróttafélagsins Höfrungs, Félagsheimilinu á Þingeyri. Miðapantanir í síma: 867 9438 (Rakel)

 

FÖSTUDAGURINN 3. JÚLÍ


Kl. 14-18 *GAGGA SKORDAL fatahönnuður, verður með sölusýningu ullarfatnaði og fríkuðum húfum í Hallargarðinum - Þingeyri.

Kl. 14-18 *HEIDI STRAND textíllistakona opnar sýningu í Sláturhúsinu á Þingeyrarodda

Kl. 18:00 *Fótboltaleikur Höfrungur - Úrvalslið Ísafjarðar

Kl 18:00 *Léttir tónleikar með Gumma Hjalta og Elfari Loga í Hallargarðinum. Bandið kallast "MEGA_KUKL"

Kl. 19:30 *Setning Dýrafjarðardaga 2009 í Knapaskjóli

Kl. 21:00-02:00 *Listsýning Guðbjargar Lindar og Hjartar í Simbahöllinni

Kl. 20:30 og 22:00 Dragedukken í uppsetningu Íþróttafélagsins Höfrungs, Félagsheimilinu á Þingeyri. Miðapantanir í síma: 867 9438 (Rakel)

Kl. 21:00 *Hörputónleikar í Þingeyrarkirkju. Hörpuleikarinn Elísabet Waage leikur á hörpu. Allir velkomnir

Kl. 22-24 *Sundlaugardiskó. Aldurstakmark 12-18 ára

 

LAUGARDAGURINN 4. JÚLÍ


Kl. 8:00 Klofningsmótið í golfi á Meðaldalsvelli

Kl. 8:45 *Strandblakmót

Kl. 10:00 *Gengið á söguslóðir Gísla Súrssonar í Haukadal. Rabbabaragrautur m/rjóma í lok ferðar

Kl. 11-17 *GAGGA SKORDAL fatahönnuður, verður með sölusýningu ullarfatnaði og fríkuðum húfum í Hallargarðinum - Þingeyri.

Kl. 11:30-13 *Súpa í garði

Kl. 13-14 Sparisjóðurinn opinn

Kl. 13-16 Vélsmiðja G.J.S opin

Kl. 13-17 Koltra, handverk og upplýsingamiðstöð

Kl. 13-18 *Siglingar á Víkingaskipinu Vésteini

Kl. 14-17 *Sölutjöld, hoppukastalar, víkingar, bátsferðir með Björgunarsveitinni, andlitsmálun og margt fleira á Kirkjutúninu, Íþróttavellinum og Víkingasvæðinu

Kl. 14-16 *Börnum boðið á hestbak

Kl. 14-18 *HEIDI STRAND textíllistakona opnar sýningu í Sláturhúsinu á Þingeyrarodda

Kl. 15:00 *Dorgveiðikeppni

Kl. 16:00 *Kraftakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn við Kirkjuna

Kl. 17:00 *Kraftakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn á Víkingasvæðinu

Kl. 19-23 *Grillveisla og kvöldvaka á víkingasvæðinu

Kl. 24:00 Stórdansleikur með Ingó og Veðurguðunum í Félagsheimilinu. Aldurstakmark 18 ár

 

SUNNUDAGURINN 5. JÚLÍ


Kl. 10:30 *Gengið um Þingeyri með leiðsögn

Kl. 11-16 *GAGGA SKORDAL fatahönnuður, verður með sölusýningu ullarfatnaði og fríkuðum húfum í Hallargarðinum - Þingeyri.

Kl. 13-14 Sparisjóðurinn opinn

Kl. 13-16 Vélsmiðja G.J.S opin

Kl. 13-17 Koltra, handverk og upplýsingamiðstöð

Kl. 14:00 *Kassabílarallý. Lagt af stað frá frystihúsplaninu

Kl. 14-17 *Sölutjöld, hoppukastalar, víkingar, bátsferðir með Björgunarsveitinni, andlitsmálun og margt fleira á Kirkjutúninu, Íþróttavellinum og Víkingasvæðinu

Kl. 14-16 *Börnum boðið á hestbak

Kl. 14-18 *HEIDI STRAND textíllistakona opnar sýningu í Sláturhúsinu á Þingeyrarodda

Kl. 15:00 *Harmonikku dansleikur í Félagsheimilinu á Þingeyri. Harmonikkukarlanir og Lóa halda uppi fjörinu

Kl. 15-17 Kaffihlaðborð að Hótel Núpi, Dýrafirði. Reynir Katrínarson nuddari, heilari og miðill veðrur alla helgina að Núpi. Upplýsingar í síma 456 8235

 

Sala aðgöngumiða fer fram í Simbahöllinni og við sölutjöldin.
Viðburðir merktir með * eru innifaldir í miðaverði Dýrafjarðardaga.
Fullorðinn: 2.500.- Barn á grunnskólaaldri: 1.500.- Barn á leikskólaaldri: ókeypis aðgangur

« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31