Dagskrá Dýrafjarðardaga 2009
Kl. 18-21 *HEIDI STRAND textíllistakona opnar sýningu í Sláturhúsinu á Þingeyrarodda
Kl. 20:30 og 22:00 Dragedukken í uppsetningu Íþróttafélagsins Höfrungs, Félagsheimilinu á Þingeyri. Miðapantanir í síma: 867 9438 (Rakel)
FÖSTUDAGURINN 3. JÚLÍ
Kl. 14-18 *GAGGA SKORDAL fatahönnuður, verður með sölusýningu ullarfatnaði og fríkuðum húfum í Hallargarðinum - Þingeyri.
Kl. 14-18 *HEIDI STRAND textíllistakona opnar sýningu í Sláturhúsinu á Þingeyrarodda
Kl. 18:00 *Fótboltaleikur Höfrungur - Úrvalslið Ísafjarðar
Kl 18:00 *Léttir tónleikar með Gumma Hjalta og Elfari Loga í Hallargarðinum. Bandið kallast "MEGA_KUKL"
Kl. 19:30 *Setning Dýrafjarðardaga 2009 í Knapaskjóli
Kl. 21:00-02:00 *Listsýning Guðbjargar Lindar og Hjartar í Simbahöllinni
Kl. 20:30 og 22:00 Dragedukken í uppsetningu Íþróttafélagsins Höfrungs, Félagsheimilinu á Þingeyri. Miðapantanir í síma: 867 9438 (Rakel)
Kl. 21:00 *Hörputónleikar í Þingeyrarkirkju. Hörpuleikarinn Elísabet Waage leikur á hörpu. Allir velkomnir
Kl. 22-24 *Sundlaugardiskó. Aldurstakmark 12-18 ára
LAUGARDAGURINN 4. JÚLÍ
Kl. 8:00 Klofningsmótið í golfi á Meðaldalsvelli
Kl. 8:45 *Strandblakmót
Kl. 10:00 *Gengið á söguslóðir Gísla Súrssonar í Haukadal. Rabbabaragrautur m/rjóma í lok ferðar
Kl. 11-17 *GAGGA SKORDAL fatahönnuður, verður með sölusýningu ullarfatnaði og fríkuðum húfum í Hallargarðinum - Þingeyri.
Kl. 11:30-13 *Súpa í garði
Kl. 13-14 Sparisjóðurinn opinn
Kl. 13-16 Vélsmiðja G.J.S opin
Kl. 13-17 Koltra, handverk og upplýsingamiðstöð
Kl. 13-18 *Siglingar á Víkingaskipinu Vésteini
Kl. 14-17 *Sölutjöld, hoppukastalar, víkingar, bátsferðir með Björgunarsveitinni, andlitsmálun og margt fleira á Kirkjutúninu, Íþróttavellinum og Víkingasvæðinu
Kl. 14-16 *Börnum boðið á hestbak
Kl. 14-18 *HEIDI STRAND textíllistakona opnar sýningu í Sláturhúsinu á Þingeyrarodda
Kl. 15:00 *Dorgveiðikeppni
Kl. 16:00 *Kraftakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn við Kirkjuna
Kl. 17:00 *Kraftakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn á Víkingasvæðinu
Kl. 19-23 *Grillveisla og kvöldvaka á víkingasvæðinu
Kl. 24:00 Stórdansleikur með Ingó og Veðurguðunum í Félagsheimilinu. Aldurstakmark 18 ár
SUNNUDAGURINN 5. JÚLÍ
Kl. 10:30 *Gengið um Þingeyri með leiðsögn
Kl. 11-16 *GAGGA SKORDAL fatahönnuður, verður með sölusýningu ullarfatnaði og fríkuðum húfum í Hallargarðinum - Þingeyri.
Kl. 13-14 Sparisjóðurinn opinn
Kl. 13-16 Vélsmiðja G.J.S opin
Kl. 13-17 Koltra, handverk og upplýsingamiðstöð
Kl. 14:00 *Kassabílarallý. Lagt af stað frá frystihúsplaninu
Kl. 14-17 *Sölutjöld, hoppukastalar, víkingar, bátsferðir með Björgunarsveitinni, andlitsmálun og margt fleira á Kirkjutúninu, Íþróttavellinum og Víkingasvæðinu
Kl. 14-16 *Börnum boðið á hestbak
Kl. 14-18 *HEIDI STRAND textíllistakona opnar sýningu í Sláturhúsinu á Þingeyrarodda
Kl. 15:00 *Harmonikku dansleikur í Félagsheimilinu á Þingeyri. Harmonikkukarlanir og Lóa halda uppi fjörinu
Kl. 15-17 Kaffihlaðborð að Hótel Núpi, Dýrafirði. Reynir Katrínarson nuddari, heilari og miðill veðrur alla helgina að Núpi. Upplýsingar í síma 456 8235
Sala aðgöngumiða fer fram í Simbahöllinni og við sölutjöldin.
Viðburðir merktir með * eru innifaldir í miðaverði Dýrafjarðardaga.
Fullorðinn: 2.500.- Barn á grunnskólaaldri: 1.500.- Barn á leikskólaaldri: ókeypis aðgangur