Sigling á víkingaskipinu Vésteini
Víkingaskipið Vésteinn var fyrst sjósett á Dýrafjarðardögum 2008. Dýrfirðingurinn Valdimar Elíasson smíðaði skipið en það er gert að fyrirmynd Gaukstaðarskipsins margrómaða. Skipið er 12 metra langt og rúmar 15- 18 manns. Á sumrin er boðið upp á siglingar á skipinu.
Víkingaskipið Vésteinn