09.07.2018 - 11:58 | Hallgrímur Sveinsson
Aflaskýrsla á Þingeyri fyrir júní
Sérlegur fréttaritari okkar í Hafnarfirði, Ólafur V. Þórðason, kvótagreifi frá Auðkúlu, sendir okkur meðfylgjandi skýrslu um landaðan afla á Þingeyri í júní:
Pálmi 2.705 kg
Hulda 2.206 kg
Imba 941 kg
Bára 4,408 kg
Kalli Elínar 6.364 kg
Egill 209.053 kg