05.05.2017 - 06:53 | Björn Ingi Bjarnason,Morgunblaðið,Vestfirska forlagið
Hljómsveitin Kiriyama Family.
Hljómsveitin Kiriyama Family hefur gefið út sína aðra plötu, Waiting For...,
og fagnar henni með útgáfutónleikum á Hard Rock Café í Reykjavík frá klukkan tíu til miðnættis í kvöld, föstudaginn 5. maí 2017.
Morgunblaðið 5. maí 2017.