A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
27.06.2012 - 20:18 | JÓH

Zumba dans annað kvöld!

Það verður gleði og glaumur í Félagsheimilinu annað kvöld. Mynd: Helga Magg
Það verður gleði og glaumur í Félagsheimilinu annað kvöld. Mynd: Helga Magg
Upphitun fyrir Dýrafjarðardaga verður í Félagsheimilinu annað kvöld en þá ætlar Hildur Sólveig, löggiltur Zumba danskennari, að sýna gestum hátíðarinnar réttu taktana fyrir helgina. Zumba er dans með geggjaðri suður-amerískri tónlist sem fær alla til að brosa og skemmta sér. Það geta allir dansað Zumba enda danssporin sáraeinföld og aðalmálið er að dilla sér í takt við tónlistina. Dansinn byrjar kl. 20:30 og eru gestir hvattir til að mæta í þægilegum og litríkum fötum, í íþróttaskóm og með góða skapið! Þeir sem vilja geta tekið vatnsbrúsa með sér en það verður einnig í boði í Félagsheimilinu. Mætum öll og höfum gaman saman!
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31