16.06.2017 - 17:01 | Vestfirska forlagið,Vestfirðir 2017 - Ferðablað,Björn Ingi Bjarnason
Vissir þú að….
…að þegar harðindakaflar og hungursneyð riðu yfir þjóðina á öldum áður varð sjaldan matarskortur á Vestfjörðum?
Sjórinn er matarkista Vestfjarða. Stutt er á fengsæl fiskimið, selir eru í látrum og víða er æðarvarp.
Eggjatekja úr björgunum og fuglaveiði hefur líka reynst Vestfirðingum afar drjúg og satt hungur þeirra í aldaraðir.
Sjórinn er matarkista Vestfjarða. Stutt er á fengsæl fiskimið, selir eru í látrum og víða er æðarvarp.
Eggjatekja úr björgunum og fuglaveiði hefur líka reynst Vestfirðingum afar drjúg og satt hungur þeirra í aldaraðir.