22.05.2010 - 21:59 | JÓH
Víkingaskipið Vésteinn sjósett
Fjöldi fólks safnaðist saman á Víkingasvæðinu í dag til að aðstoða við sjósetningu víkingaskipsins Vésteins. Þýskir kvikmyndatökumenn fylgdust með sjósetningunni og fylgdu víkingum eftir á litlum mótorbát þegar þeir sigldu skipinu inn fjörðinn. Myndir af sjósetningunni eru í albúminu.